Hér er hægt að skrá börn- og ungmenni í barnakór Lágafellskirkju vorið 2025. Æfingar verða í safnaðarheimilinu að Þverholti 3. Nauðsynlegt er að fylla út í alla stjörnumerkta reiti.
Kennt er í tveimur hópum á mánudögum:
Verð fyrir hvora önn er 8.000 kr. (Veittur er 20% systkinaafsláttur.)
Umsjón: Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari og söngkona ásamt Sylvíu Þórðardóttur, söngkonu og nema.
Nánari upplýsingar veitir Valgerður á netfanginu valgerdur@lagafellskirkja.is.